spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 54. þáttur: Bardagi Gunnars gegn Alex Oliveira og veltivigtin í UFC

Tappvarpið 54. þáttur: Bardagi Gunnars gegn Alex Oliveira og veltivigtin í UFC

Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á UFC 231 í desember. Um gríðarlega mikilvægan bardaga er að ræða fyrir Gunnar en í nýjasta Tappvarpinu fórum við vel yfir bardagann og veltivigtina í UFC.

Alex Oliveira situr einu sæti ofar en Gunnar í 13. sæti styrkleikalistans í veltivigt UFC. Gunnar hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio í júlí í fyrra og meiddist svo í vor áður en hann átti að mæta Neil Magny í Liverpool. Nú er komið að endurkominni og getum við vart beðið eftir að sjá okkar mann í búrinu aftur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular