spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 59. þáttur: Bardagakvöldið í London tekið fyrir frá London

Tappvarpið 59. þáttur: Bardagakvöldið í London tekið fyrir frá London

Nýjasta Tappvarpið var tekið upp í London að þessu sinni en þar var auðvitað rætt um bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards sem fer fram um helgina.

Gestur þáttarins að þessu sinni var ljósmyndarinn Snorri Björnsson en hann hefur fylgt Gunnari eftir í síðustu þremur bardögum og er auðvitað staddur í London núna. Snorri fylgist vel með MMA sem leikmaður og ræddum við um bardagavikuna og bardagakvöldið í London.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular