0

The Grind with Gunnar Nelson: Síðasta æfingin á Íslandi fyrir London

Gunnar Nelson mætir Leon Edwards á laugardaginn á UFC bardagakvöldinu í London. Fyrsti þátturinn í videobloggi Gunnars fyrir bardagann í London hefur nú verið gefinn út.

Gunnar Nelson hélt til London á þriðjudagsmorgni og er bardagavikan því formlega hafin. Mjölnir sendir frá sér videoblogg í aðdraganda bardagans hjá Gunnari líkt og fyrir síðasta bardaga.

Í fyrsta þættinum fáum við að sjá síðustu æfinguna hjá Gunnari á Íslandi og spjall við Unnar Helgason, styrktar- og þrekþjálfara Gunnars, um æfingabúðirnar.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.