spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 62. þáttur: Upphitun fyrir UFC 236

Tappvarpið 62. þáttur: Upphitun fyrir UFC 236

Í nýjasta Tappvarpinu hitum við vel upp fyrir UFC 236 á laugardaginn. Bardagakvöldið fer fram í Atlanta en þar mætast þeir Max Holloway og Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins.

Það verða tveir bráðabirgðatitlar á dagskrá á laugardaginn. Max Holloway fer upp í léttvigt og mætir Dustin Poirier og Kelvin Gastelum mætir Israel Adesanya í millivigt. Á meðan léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov og millivigtarmeistarinn Robert Whittaker eru fjarverandi halda þyngdarflokkarnir áfram með bráðabirgðartitlum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular