0

Tappvarpið 65. þáttur: Hversu góður er Henry Cejudo?

Í nýjasta Tappvarpinu fórum við vel yfir UFC 238 sem fram fór um síðustu helgi. Þá kíktum við aðeins á komandi Bellator 222 bardagakvöld.

Henry Cejudo er nýjasti tvöfaldi meistarinn í UFC. Cejudo kláraði Marlon Moraes í 3. lotu og er því ríkjandi fluguvigtar- og bantamvigtarmeistari.

Bellator 222 fer fram um helgina þar sem Rory MacDonald mætir Neiman Gracie í aðalbardaga kvöldsins. Um er að ræða undanúrslitaviðureign í veltivigtarmóti Bellator en sigurvegarinn mætir Douglas Lima.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.