Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 71. þáttur: Gunnar Nelson

Tappvarpið 71. þáttur: Gunnar Nelson

Gunnar Nelson kíkti í Tappvarpið þar sem farið var um víðan völl. Næsti bardagi gegn Thiago Alves, töpin á ferlinum, æfingar erlendis og margt fleira var rætt í þættinum.

Gunnar Nelson mætir Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn í september. Gunnar var ánægður með hve skamman tíma það tók að fá bardagann staðfestann og er ánægður með að fá stórt nafn.

„Ef ég á að segja alveg eins og er þá vissi ég ekki alveg að hann væri on the roster. Gaur sem var að berjast við GSP back in the day. Við sögðum strax já þó hann hafi ekki verið að gera mikið upp á síðkastið. Hann kannski datt aðeins út þegar USADA kom inn og féll fyrir einhvern skrattann áður og svoleiðis, bar minna á honum eftir það. En stórt nafn engu að síður og skemmtilegt matchup fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Gunnar meðal annars um bardagann.

Nánar má hlusta á Gunnar tala um bardagann og margt fleira hér að neðan.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular