0

Tappvarpið 74. þáttur: Khabib time og UFC 242

UFC 242 fer fram um helgina í Abu Dhabi. Khabib Nurmagomedov mætir þá aftur í búrið eftir níu mánaða bann en hann mætir Dustin Poirier.

Það snýst allt um Khabib á UFC 242. Khabib fékk níu mánaða bann fyrir sinn hluta af slagsmálunum eftir bardagann gegn Conor McGregor í fyrra. Á sama tíma tókst Dustin Poirier að næla sér í bráðabirgðartitil og verða beltin sameinuð á laugardaginn.

Hitað var vel upp fyrir kvöldið í þættinum en hlusta má á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.