spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið - 9. þáttur: Conor og upphitun fyrir UFC Rotterdam

Tappvarpið – 9. þáttur: Conor og upphitun fyrir UFC Rotterdam

Tappvarpið podcast9. þátturinn af Tappvarpinu er kominn á netið. Í þættinum förum við vel yfir stöðuna hjá Conor McGregor og tökum góða upphitun fyrir UFC Rotterdam kvöldið þar sem Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov.

Þátturinn var tekinn upp áður en UFC tilkynnti að Jon Jones og Daniel Cormier myndu mætast í aðalbardaganum á UFC 200.

Mikið hefur gengið á á síðustu vikum eftir að Conor McGregor lýsti því yfir að hann væri hættur. Hann var á endanum tekinn af UFC 200 bardagakvöldinu þar sem hann vildi ekki gangast við öllum kröfum UFC þegar kom að kynningu á UFC 200.

Gunnar Nelson mætir Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn og fórum við vel yfir það markverðasta á bardagakvöldinu.

Hér að neðan má hlusta á þáttinn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular