spot_img
Tuesday, December 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Eddie Bravo vs. Royler Gracie

Þriðjudagsglíman: Eddie Bravo vs. Royler Gracie

eddie-668x3341

Í tilefni af því að Eddie Bravo og Royler Gracie mætast á Metamoris 3 þann 29. mars ætlum við að rifja upp fyrri glímu þeirra. Fyrra glíman er víðfræg og skaut Eddie Bravo á stjörnusviðið í BJJ heiminum. Glíman fór fram á ADCC 2003 en þá var Bravo ennþá brúnt belti. Bravo hefur lengi beðið eftir að fá að keppa gegn Royler Gracie aftur og Gracie sagði þessa glímu vera enn eitt dæmið að allt geti gerst í glímu. Hér að neðan má sjá fyrri glímuna.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular