Núverandi UFC þungaviktarkappar Roy „Big Country“ Nelson og fyrrverandi þungavigtar meistari Frank Mir mættust í UFC 130 þar sem Mir sigraði nokkuð örugglega. Þessir menn mættust hins vegar þremur árum áður á stóru glímumóti (Grapplers Quest). Báðir eru með svart belti í jiu jitsu svo hrein uppgjafarglíma á milli þessara stóru manna er meira en lítið áhugaverð. Kíkið á:
http://www.youtube.com/watch?v=2dj5xMeXybs
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020
- 10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2020 - February 3, 2020