spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Gunnar Nelson gegn Jeff Monson

Þriðjudagsglíman: Gunnar Nelson gegn Jeff Monson

Í þriðjudagsglímu dagsins förum við aftur til haustsins 2009 þegar okkar maður Gunnar Nelson mætti Jeff Monson í opnum flokki á ADCC mótinu, sterkasta glímumóti heims. Jeff Monson er fyrrum UFC og Pride þungavigtarmaður og löngum verið talinn einn af bestu glímumönnum heims. Hann er tvöfaldur ADCC meistari og á heimsmeistaratitil í BJJ. Gunnar náði frábærum árangri á mótinu með því að sigra Jeff Monson á stigum og varð fjórði í opnum þyngdarflokki karla.

Hluti eitt

Hluti tvö

 

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES
spot_img
spot_img

Most Popular