spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Jacare gegn Gracie (2004)

Þriðjudagsglíman: Jacare gegn Gracie (2004)

Í þriðjudagsglímu vikunnar mætast tveir af bestu glímumönnum allra tíma, Ronaldo “Jacare” Souza og Roger Gracie. Báðir eru fyrrum heimsmeistarar í BJJ og sigurvegarar á hinum fræknu ADCC mótum. Þessi glíma átti sér stað á Mundials 2004 (heimsmeistaramótið í BJJ) í úrslitum opins flokks svartbeltinga. Þeir höfðu mæst áður í úrslitum opins flokk brúnbeltinga tveimur árum fyrr þar sem Gracie sigraði. Glíman er ein frægasta glíma allra tíma og er mjög umdeild þar sem Jacare handleggsbrotnaði í lok glímunnar! Sjón er sögu ríkari en glímuna má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES
spot_img
spot_img

Most Popular