0

Þriðjudagsglíman: Kári Gunnarsson á NAGA

Þriðjudagsglíma vikunnar er með nýjasta svartbeltingi okkar Íslendinga, Kára Gunnarssyni. Glíman er frá undanúrslitum NAGA Þýskalandi 2014 gegn Victor Diniz Dearavjo og er stórskemmtileg.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.