spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Roger Gracie vs. Romulo Barral

Þriðjudagsglíman: Roger Gracie vs. Romulo Barral

roger-gracie-rei-gibarral

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er útslitaglíman á heimsmeistaramótinu árið 2007 í þungavigt. Þar mættust þeir Roger Gracie og Romulu Barral en þeir kepptu báðir undir Gracie Barra á þessum tíma. Glíman er stutt en tæknilega flott. Njótið vel!

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular