Þriðjudagsglíman að þessu sinni er útslitaglíman á heimsmeistaramótinu árið 2007 í þungavigt. Þar mættust þeir Roger Gracie og Romulu Barral en þeir kepptu báðir undir Gracie Barra á þessum tíma. Glíman er stutt en tæknilega flott. Njótið vel!
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)
- Óskalisti Óskars 2021 - January 2, 2021
- 10 áhugaverðustu MMA bardagararnir í mars 2020 - March 2, 2020
- 10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2020 - February 3, 2020