6

Þriðjudagsglíman: Úrslitaglíma á Hólmgöngunni – Pétur Jónasson vs. Ómar Yamak

Pétur Jónas

Pétur Jónasson að klára armbar í einni af glímum sínum

Þriðjudagsglíman þessa vikuna er íslensk og átti sér stað á Hólmgöngu Mjölnis um nýliðna helgi. Hólmgangan er innanfélagsmót Mjölnis og voru yfir 50 keppendur skráðir til leiks. Í úrslitum -79 kg flokki blábeltinga og upp mættust þeir Pétur Jónasson og Ómar Yamak. Glíman var vægast sagt frábær en glímuna má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

6 Comments

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.