Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaTwitter bregst við sigri Sunnu

Twitter bregst við sigri Sunnu

Það var að venju líf og fjör á Twitter í gær og sérstaklega í ljósi þess hve skemmtilegur bardagi Sunnu og Mallory Martin var.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði í gær Mallory Martin í frábærum bardaga á Invicta bardagakvöldinu í nótt. Bardaginn var valinn besti bardagi kvöldsins og fengu báðar bónus fyrir bardagann. Hér má sjá brot af umræðunni á Twitter.

John Kavanagh, yfirþjálfari Gunnars Nelson

Shannon Sinn, Invicta bardagakona

Paddy Holohan, Íslandsvinur og fyrrum UFC bardagamaður

Sumir söknuðu Víkingaklappsins

Julie Kedzie, lýsandi Invicta FC

Bi Nguyen, bardagakona

Sarah Kaufman, bardagakona

Invicta FC

Invicta FC

Sunna þakkaði Mallory Martin fyrir bardagann frábæra

Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis

John Kavanagh

Julie Kedzie, lýsandi Invicta, vill læra íslensku

Shannon Knapp, forseti Invicta

Ljúkum þessu á mynd af Tonya Evinger en hún vann Yana Kunitskaya í aðalbardaga kvöldsins

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular