Tuesday, March 19, 2024
HomeForsíðaUFC 194: Hvernig fer Jacare-Romero?

UFC 194: Hvernig fer Jacare-Romero?

Fyrir UFC 194 um helgina munum við birta spá nokkurra álitsgjafa fyrir bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Að þessu sinni er komið að bardaga ‘Jacare’ Souza gegn Yoel Romero.

Bardaginn fer fram í millivigt og er þriðji bardaginn á aðalhluta bardagakvöldsins. Kapparnir hafa tvívegis átt að mætast áður. Fyrsti þurfti Jacare að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla og svo var það Yoel Romero sem þurfti að hætta við vegna meiðsla. Bardaginn hefur verið lengi í vinnslu og fáum við að sjá þá loksins berjast á laugardaginn.

Álitsgjafarnir eru: 

Bjarki Þór Pálsson (MMA bardagamaður)
Haraldur Dean Nelson (Framkvæmdastjóri Mjölnis)
Halldór Logi Valsson (Glímumaður og þjálfari í Fenri)
Helgi Rafn Guðmundsson (Glímumaður og þjálfari í Sleipni)
Jón Viðar Arnþórsson (Forseti Mjölnis)
Bjarki Ómarsson (MMA bardagamaður)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular