spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 203 Countdown

UFC 203 Countdown

Countdown þátturinn fyrir UFC 203 er kominn. Í þættinum er fylgst með þeim bardagamönnum sem berjast á laugardaginn.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stipe Miocic og Alistair Overeem um þungavigtartitilinn. Þetta verður fyrsta titilvörn Miocic síðan hann tók beltið af Fabricio Werdum í maí.

https://www.youtube.com/watch?v=NJge2Nv_-RU

Fabricio Werdum mætir Travis Browne í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Werdum er staðráðinn í að ná beltinu sínu aftur en þeir Werdum og Browne mættust árið 2014 þar sem Brasilíumaðurinn sigraði eftir dómaraákvörðun.

https://www.youtube.com/watch?v=x92osn572eM

Fyrrum fjölbragðaglímukappinn CM Punk mun loksins berjast sinn fyrsta MMA bardaga á laugardaginn. Hann mætir Mickey Gall sem er sjálfur aðeins með tvo bardaga.

https://www.youtube.com/watch?v=EBk6kWyTz58

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular