0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 213

UFC 213 countdown

UFC 213 er fyrsta risakvöld mánaðarins. Það er einn titill og annar bráðabirgðartitill í húfi sem þýðir tveir fimm lotu bardagar. Bardagarnir lofa allir mjög góðu, vindum okkur í þetta. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Lewis vs. Browne

derrick lewis travis browne

Í nótt hélt UFC bardagakvöld í Halifax í Kanada. Aðalbardagi kvöldsins var Derrick Lewis gegn Travis Browne en einnig mátti sjá kunnugleg nöfn líkt og Johny Hendricks og Hector Lombard. Hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Continue Reading

0

UFC molar – Cerrone bókaður aftur, þungavigtarslagir og Gastelum áfram í millivigt

donald cerrone

Það hefur mikið verið um að vera á skrifstofum UFC síðustu daga og bardagasamtökin bókað marga áhugaverða bardaga. Í UFC molunum tökum við fyrir þá áhugaverðustu sem bókaðir hafa verið. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 203

ufc203

UFC 203 fer fram í kvöld og eru margir spennandi bardagar á dagskrá. Þungavigtarbeltið er í húfi og þá mun CM Punk loksins berjast sinn fyrsta bardaga. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading