spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 206 Embedded: 1. þáttur

UFC 206 Embedded: 1. þáttur

UFC 206 fer fram á laugardaginn þar sem þeir Anthony Pettis og Max Holloway berjast um bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni.

UFC sendi frá sér fyrr í dag 1. þáttinn í Embedded seríunni fyrir UFC 206 en bardagakvöldið fer fram í Toronto í Kanada.

Kúrekinn Donald Cerrone mætir Matt Brown á kvöldinu. Hann eyðir sínum tíma í Mexíkó þessa stundina fyrir bardagann og skartar smá glóðarauga.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular