spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 207 Embedded: Engin Ronda í fyrsta þætti

UFC 207 Embedded: Engin Ronda í fyrsta þætti

Fyrsti þátturinn í Embedded seríunni fyrir UFC 207 er kominn. Þar má enga Rondu Rousey sjá en meistarinn Amanda Nunes lætur sjá sig.

UFC 207 fer fram á föstudaginn en þar mun Amanda Nunes verja titilinn í fyrsta sinn og það gegn Rondu Rousey. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Cruz og Cody Garbrandt um bantamvigtartitil karla.

Í Embedded þáttunum fáum við að fylgjast með bardagamönnunum utan búrsins og fáum að sjá örlítið á bakvið tjöldin í þeirra lífi.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular