spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 231 Countdown

UFC 231 Countdown

Countdown upphitunarþátturinn fyrir UFC 231 er kominn á sinn stað. Þar er hitað vel upp fyrir tvo síðustu bardaga kvöldsins þar sem titlar verða í húfi.

Í aðalbardaga kvöldsins verða þeir Brian Ortega og Max Holloway þar sem barist verður upp á fjaðurvigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Valentina Shevchenko og Joanna Jedrzejczyk um lausan fluguvigtartitil kvenna. Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á kvöldinu en sá bardagi kemur ekki fyrir í þættinum.

https://www.youtube.com/watch?v=BKDVJNRFlpE

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular