0

UFC 231 Myndband: Inside the octagon

Greining á aðalbardaga UFC 231 er komin. Í nýjasta Inside the Octagon þætti fara þeir Dan Hardy og John Gooden yfir aðalbardagann á UFC 231.

Þeir Brian Ortega og Max Holloway mætast um fjaðurvigtartitilinn um helgina. Holloway er ríkjandi meistari en hefur ekki barist síðan í desember í fyrra.

Dan Hardy er sennilega sá besti í bransanum hvað greiningar á bardögum varðar. Bardagi Max Holloway og Brian Ortega er mjög áhugaverður svo það er gaman að sjá hvaða punkta Hardy dregur upp.

Óskar Örn Árnason

- Blátt belti í jiu-jitsu
- MS í fjármálum fyrirtækja
Óskar Örn Árnason

Comments

comments

Óskar Örn Árnason

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.