Saturday, February 24, 2024
HomeErlentUFC 248 Countdown

UFC 248 Countdown

UFC 248 fer fram um næstu helgi þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown þættirnir fyrir bardagakvöldið eru komnir á sinn stað.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Israel Adesanya og Yoel Romero. Adesanya er ríkjandi millivigtarmeistari en hann tryggði sér beltið með sigri á Robert Whittaker í október.

Í næststærsta bardaga kvöldsins mætast þær Weili Zhang og Joanna Jedrzejczyk. Þetta verður fyrsta titilvörn Zhang en hún tók beltið af Jessica Andrade í ágúst. Fyrrum meistarinn Joanna Jedrzejczyk ætlar að endurheimta beltið sem hún tapaði til Rose Namajunas árið 2017.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular