Mánudagshugleiðingar eftir UFC 248
UFC 248 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya mætti Yoel Romero í slöppum bardaga. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Continue Reading
UFC 248 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya mætti Yoel Romero í slöppum bardaga. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Continue Reading
Bardagi Israel Adesanya og Yoel Romero var tíðindalítill í nótt. Báðir skella þeir skuldinni á hvorn annan. Continue Reading
Dana White var langt frá því að vera sáttur með aðalbardaga kvöldsins á UFC 248. Dana setur skuldina á Yoel Romero. Continue Reading
Bardagi Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang í nótt var frábær viðureign. Báðar settu allt í þetta en Joanna var stokkbólgin á enninu eftir bardagann. Continue Reading
UFC 248 fór fram í nótt í Las Vegas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 248 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Continue Reading
UFC 248 fer fram í kvöld í Las Vegas. Þeir Israel Adesanya og Yoel Romero mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Continue Reading
Sean O’Malley berst sinn fyrsta bardaga í kvöld í tvö ár. USADA vesen hefur haldið honum frá búrinu en loksins fær hann að berjast. Continue Reading
Vigtuninni fyrir UFC 248 var að ljúka. Israel Adesanya, Weili Zhang og Joanna Jedrzejczyk náðu öll vigt snemma en beðið var eftir Yoel Romero. Continue Reading
Vigtunin fyrir UFC 248 stendur yfir þessa stundina. Israel Adesanya, Weili Zhang og Joanna Jedrzejczyk náðu öll vigt en beðið er eftir Yoel Romero. Continue Reading
Yoel Romero er einn áhugaverðasti karakterinn í MMA í dag. Romero getur verið hvetjandi og ógnvekjandi á sama tíma. Continue Reading
Kínverska bardagakonan Weili Zhang átti ekki auðveldar æfingabúðir fyrir bardaga sinn gegn Joanna Jedrzejczyk en kóróna veiran setti sitt mark á æfingabúðirnar. Continue Reading
Israel Adesanya mætir Yoel Romero á laugardaginn. Adesanya segist vera í toppstandi fyrir bardagann og sé ekki með sýkingu. Continue Reading
Yoel Romero mætir Israel Adesanya á laugardaginn á UFC 248. Romero segist bara eiga um 6 kg eftir í niðurskurðinum. Continue Reading