Weili Zhang sögð mæta Joanna Jedrzejczyk á UFC 248 í mars
Það stefnir allt í að fyrsta titilvörn Weili Zhang verði gegn Joanna Jedrzejczyk. Nánast allt er klappað og klárt fyrir bardagann sem mun eiga sér stað þann 7. mars. Lesa meira
Það stefnir allt í að fyrsta titilvörn Weili Zhang verði gegn Joanna Jedrzejczyk. Nánast allt er klappað og klárt fyrir bardagann sem mun eiga sér stað þann 7. mars. Lesa meira