Wednesday, April 17, 2024
HomeErlentMyndband: Yoel Romero ógnvekjandi og hvetjandi á sama tíma

Myndband: Yoel Romero ógnvekjandi og hvetjandi á sama tíma

Yoel Romero er einn áhugaverðasti karakterinn í MMA í dag. Romero getur verið hvetjandi og ógnvekjandi á sama tíma.

Hinn 42 ára gamli Yoel Romero mætir Israel Adesanya um helgina um millivigtartitilinn. Romero hefur farið á kostum í viðtölum í vikunni fyrir bardagann.

Í nýlegu viðtali við ESPN segir hann að ekkert sé ómögulegt.

Romero var einnig spurður út í hvað sé það versta sem hann hafi gert á ævinni og var svar hans áhugavert.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular