Óskalisti Óskars 2021
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
UFC 248 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya mætti Yoel Romero í slöppum bardaga. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Lesa meira
Bardagi Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang í nótt var frábær viðureign. Báðar settu allt í þetta en Joanna var stokkbólgin á enninu eftir bardagann. Lesa meira
Kínverska bardagakonan Weili Zhang átti ekki auðveldar æfingabúðir fyrir bardaga sinn gegn Joanna Jedrzejczyk en kóróna veiran setti sitt mark á æfingabúðirnar. Lesa meira
UFC 248 fer fram um næstu helgi þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown þættirnir fyrir bardagakvöldið eru komnir á sinn stað. Lesa meira
UFC var með blaðamannafund í gær í Las Vegas. Þar staðfesti UFC nokkra bardaga. Lesa meira
Það stefnir allt í að fyrsta titilvörn Weili Zhang verði gegn Joanna Jedrzejczyk. Nánast allt er klappað og klárt fyrir bardagann sem mun eiga sér stað þann 7. mars. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Kína í morgun. Þær Jessica Andrade og Weili Zhang mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit dagsins. Lesa meira
UFC er með bardaga eldsnemma á laugardagsmorgni um helgina. Barist verður um strávigtarbeltið í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
UFC er sagt vera með næsta titilbardaga í strávigt kvenna í pípunum. Hin kínverska Weili Zhang er sögð fá næsta titilbardaga í strávigtinni gegn nýja meistaranum. Lesa meira
UFC 235 fer fram í nótt og er bardagakvöldið ansi spennandi. Tveir titilbardagar eru á dagskrá en líkt og fyrir öll stóru kvöldin hjá UFC birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Beijing á morgun, laugardag. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Alistair Overeem og Curtis Blaydes en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana á morgun. Lesa meira