spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC staðfestir nokkra bardaga

UFC staðfestir nokkra bardaga

UFC var með blaðamannafund í gær í Las Vegas. Þar staðfesti UFC nokkra bardaga.

Jon Jones, Dominick Reyes, Valentina Shevchenko og Katlyn Chookagian mættu á blaðamannafundinn en upphaflega var talið að Khabib Nurmagomedov, Conor McGregor, Donald Cerrone og Tony Ferguson myndu vera viðstaddir. Jones mætir Reyes þann 8. febrúar á UFC 247 en sama kvöld mætast þær Shevchenko og Chookagian.

UFC staðfesti loksins bardaga Conor McGregor og Donald Cerrone. Bardaginn fer fram í Las Vegas þann 18. janúar.

Bardagi Tony Ferguson og Khabib Nurmagomedov var einnig staðfestur.

Þá var fyrsta titilvörn Weili Zhang staðfest.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular