spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUrijah Faber talar um atvikið með Conor McGregor fyrir vigtun UFC 189

Urijah Faber talar um atvikið með Conor McGregor fyrir vigtun UFC 189

Conor McGregor og Urijah Faber munu þjálfa nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Í vigtuninni fyrir UFC 189 lenti þeim saman baksviðs en í myndbandinu hér að neðan útskýrir Faber atvikið.

https://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=aWH_5T2RAbY

Margir vilja meina að atvikið hafi verið sviðsett til að auglýsa nýjustu seríu TUF. Faber neitar því fer nánar í saumana á atvikinu.

Conor McGregor hefur eflaust verið dálítið úrillur á þessu augnabliki enda í stórum niðurskurði og glorhungraður og þyrstur. Hann hefur ekki verið í skapi fyrir grín og brást því illa við þegar Faber svaraði ummælum McGregor.

Í seríunni þjálfar Conor McGregor lið Evrópumanna á meðan Faber þjálfar lið skipað Bandaríkjamönnum. Serían fer í loftið miðvikudaginn 9. september á Fox Sports 1.

Sjá einnig: Gunnar aðstoðar Conor McGregor við upptökur á TUF

Atvikið gamla má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular