Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit boxmóts HFK/VBC

Úrslit boxmóts HFK/VBC

Á laugardagskvöldið fór fram glæsilegt boxmót á vegum HFK og VBC MMA í kópavogi. Alls fóru átta bardagar fram og voru margir hverjir þeirra frábærir.

Þrír úr Keppnisliði Mjölnis tóku þátt en einn þeirra fór með sigur af hólmi. Erla Guðrún hélt áfram góðri frammistöðu frá seinasta móti og sigraði sinn bardaga en Þórður Bjarkar Áreliusson frá VBC/HFK sigraði erfiðan andstæðing og var valin hnefaleikamaður mótsins.

Feitletruðu eru sigurvegarar.

87 kg Kristján Kristjánsson HFK/VBC vs Aron Pálmasson Æsir

64 kg Margrét Ásgerður Þorsteinsdóttir HAK vs Erla Guðrún Hjartardóttir HR/Mjölnir

64 kg Þórður Bjarkar Áreliusson HFK/VBC vs Brynjólfur Ingvarsson HR/Mjölnir

81- kg Jafet Örn Þorsteinsson HFK/VBC vs Bjarki Þór Pálsson HR/Mjölnir

77 kg Margrét Guðrún Svavarsdóttir HFR vs Freyja Kristín Guðmunsdóttir Æsir

94 kg Helgi Ingvarsson Æsir vs Diego Björn Valencia HR/Mjölnir

69 kg Benedikt Axel Andersen HR/Mjölnir vs Kristinn Godfrey Æsir

81 kg Tómas Einar Ólafsson HFR vs Stefán Örn Hannesson Æsir

spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular