spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit Fenrir Open II

Úrslit Fenrir Open II

fenrir open 2 gramFenrir Open fór fram um helgina á Akureyri í annað sinn. Mótið fór fram í Hrafnagilsskóla og voru rúmlega 60 keppendur skráðir til leiks.

Margar glæsilegar glímur litu dagsins ljós á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem Fenrir heldur mót af slíkri stærðargráðu. Von er á fleiri mótum af þessari stærðargráðu á Akureyri í náinni framtíð.

Það voru þau Anna Soffía Víkingsdóttir og Halldór Logi Valsson, bæði úr Fenri, sem báru sigur úr bítum í opnum flokkum mótsins. Þau sigruðu einnig sína flokka og geta vel við unað eftir helgina. Hér má sjá úrslit helgarinnar.

+95 kg flokkur karla

1. sæti: Halldór Logi (Fenrir)
2. sæti: Alexander (Hörður)
3. sæti: Annel Helgi (Mjölnir)

-95 kg flokkur karla

1. sæti: Birkir Freyr (Mjölnir)
2. sæti: Sigurður Baldur (Mjölnir)
3. sæti: Þórhallur (Mjölnir)

-85 kg flokkur karla

1. sæti: Bjarki Þór (Mjölnir)
2. sæti: Gunnar Jarl (Fenrir)
3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)

-75 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Aron Daði (Mjölnir)
3. sæti: Vilhjálmur (Fenrir)

-65 kg flokkur karla

1. sæti Alfreð Steinmar (Fenrir)
2. sæti: Bjarni Þór (Fenrir)
3. sæti: Einar Johnson (Mjölnir)

+76 kg flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía (Fenrir)
2. sæti: Guðrún Björk (VBC)
3. sæti: Karlotta (VBC)

-76 kg flokkur kvenna

1. sæti: Rut Pétursdóttir (Fenrir)
2. sæti: Adda Guðrún (VBC)
3. sæti: Katla Hrund (Fenrir)

-66 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Jóhannsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Sylvía (Fenrir)
3. sæti: Margrét Kristín (Fenrir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Halldór Logi (Fenrir)
2. sæti: Brynjar Örn (Mjölnir)
3. sæti: Jóhann Páll (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía (Fenrir)
2. sæti: Katla Hrund (Fenrir)
3. sæti: Guðrún Björk (VBC)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular