spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC 190

Úrslit UFC 190

UFC190-FOXSPORTS-16x9UFC 190 var að klárast rétt í þessu. Á bardagakvöldinu mætti Ronda Rousey Bethe Correia í Rio De Janeiro í Brasilíu. Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Titilbardaga í bantamvigt kvenna: Ronda Rousey sigraði Bethe Correia með rothöggi eftir 34 sekúndur í 1. lotu
Léttþungavigt: Mauricio ‘Shogun’ Rua sigraði Antonio Rogerio Nogueira eftir dómaraákvörðun
Léttvigt: Glaico Franca sigraði Fernando Bruno með uppgjafartaki eftir 4:46 í 3. lotu.
Bantamvigt: Reginaldo Vieira sigraði Dileno Lopes eftir dómaraákvörðun
Þungavigt: Stefan Struve sigraði Antonio Rodrigo Nogueira eftir dómaraákvörðun
Þungavigt: Antonio ‘Bigfoot’ Silva sigraði Soa Palalei með rothöggi eftir 41 sekúndu í 2. lotu
Strávigt kvenna: Claudia Gadelha sigraði Jessica Aguilar eftir dómaraákvörðun

Upphitunarbardagar kvöldsins:

Veltivigt: Demian Maia sigraði Neil Magnu með hengingu eftir 2:52 í 2. lotu
Léttþungavigt: Patrick Cummins sigraði Rafael Cavalcante með tæknilegu rothöggi eftir 45 sekúndur í 3. lotu
Veltivigt: Warlley Alves sigraði Nordine Taleb með hengingu eftir 4:11 í 2. lotu.
Bantamvigt: Iuri Alcantara sigraði Leandro Issa eftir dómaraákvörðun
Millivigt: Vitor Miranda sigraði Clint Hester með tæknilegu rothöggi eftir 2:38 í 2. lotu
Bantamvigt: Guido Cannetti sigraði Hugo Viana eftir dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular