Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the td-cloud-library domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/mmafrettir.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Úrslit UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik -
spot_img
Friday, April 18, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik

Úrslit UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik

UFC var með sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Hinn 41 árs gamli Aleksei Oleinik heldur áfram að koma á óvart. Mark Hunt byrjaði bardaginn vel með þungri beinni hægri og góðum lágspörkum. Oleinik náði hins vegar taki á Hunt og var fljótur að koma honum í gólfið, ná bakinu og klára hann með hengingu. Frábær sigur hjá Oleinik og sennilega hans stærsti sigur á ferlinum. Bardagakvöldið var ágætis skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Þungavigt: Oleksiy Oliynyk sigraði Mark Hunt með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 4:26 í 1. lotu.
Léttþungavigt: Jan Błachowicz sigraði Nikita Krylov með uppgjafartaki (arm-triangle choke) eftir 2:41 í 2. lotu.
Þungavigt: Shamil Abdurakhimov sigraði Andrei Arlovski eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Alexey Kunchenko sigraði Thiago Alves eftir dómaraákvörðun.

UFC Fight Pass upphitunarbardagar:

Millivigt: Khalid Murtazaliev sigraði C.B. Dollaway með tæknilegu rothöggi eftir 5:00 í 2. lotu.
Hentivigt (137 pund): Petr Yan sigraði Jin Soo Son eftir dómaraákvörðun.
Léttvigt: Rustam Khabilov sigraði Kajan Johnson eftir klofna dómaraákvörðun.
Hentivigt (161 pund): Mairbek Taisumov sigraði Desmond Green eftir dómaraákvörðun.
Léttþungavigt: Magomed Ankalaev sigraði Marcin Prachnio með rothöggi eftir 3:09 í 1. lotu.
Millivigt: Jordan Johnson sigraði Adam Yandiev með uppgjafartaki (arm-triangle choke) eftir 42 sekúndur í 2. lotu.
Veltivigt: Ramazan Emeev sigraði Stefan Sekulić eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Merab Dvalishvili sigraði Terrion Wareeftir dómaraákvörðun.

spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið