Jose Aldo virðist vera með brákað rifbein samkvæmt fréttum frá Brasilíu. Enn sem komið er mun bardagi Jose Aldo og Conor McGregor fara fram.
Fréttirnar um meiðsli Aldo láku óvænt út en meiðslin áttu að hafa átt sér stað á æfingu í morgun (þriðjudag). Aldo fór í nánari skoðun á sjúkrahúsi og er að velta fyrir sér möguleikunum framundan. Hann vill ennþá berjast.
Guilherme Cruz er virtur blaðamaður í Brasilíu og sagði þetta á Twitter fyrir skömmu.
I’m told Aldo is discussing options with his team and doctors, ways to go on and fight. Not easy, though.
— Guilherme Cruz (@guicruzzz) June 23, 2015
Nova Uniao coach Jair Lourenco on TV show Revista Combate: rib injury is complicated, usually takes a month to heal, but Aldo wants to fight
— Guilherme Cruz (@guicruzzz) June 23, 2015
Þá segir Ariel Helwani að leynd hafi átt að hvíla yfir meiðslunum.
One source told me the Aldo injury news leaking hurts things, as you can imagine. If it was kept quiet, it coulda changed his plan of attack
— Ariel Helwani (@arielhelwani) June 23, 2015
Enn sem komið er hefur ekkert verið staðfest og sagði Dana White þetta á Twitter fyrr í kvöld. Er þetta allt saman stormur í vatnsglasi?
Relax everyone
— Dana White (@danawhite) June 23, 2015
Neikvæðustu færslu kvöldsins á hins vegar John Kavanagh, yfirþjálfari Conor McGregor. Kavanagh póstaði þessu myndbandi og gefur ekki góð fyrirheit fyrir bardagann:
Geti Aldo ekki barist er Frankie Edgar tilbúinn til að hlaupa í skarðið en hann bíður nú við símann.
Staring at my phone like……… https://t.co/XamDf6PG4y
— Frankie Edgar (@FrankieEdgar) June 23, 2015
Ariel Helwani heldur því fram að viðræður hafi átt sér stað á milli Frankie Edgar og UFC.
There has been dialogue. RT @kirondoyle: @arielhelwani Is that to say that frankie has?
— Ariel Helwani (@arielhelwani) June 23, 2015
Ekkerthefurveriðstaðfest afhálfu UFC.