spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentAlex Oliveira: Veit ekki hvernig Gunnar ætlar að vera rólegur gegn mér

Alex Oliveira: Veit ekki hvernig Gunnar ætlar að vera rólegur gegn mér

Gunnar Nelson mætir Alex ‘Cowboy’ Oliveira á UFC 231 í Toronto í nótt. Alex Oliveira segir að Gunnar muni ekki geta verið eins rólegur og vanalega gegn sér.

Alex Oliveira og Gunnar Nelson voru vinalegir í garð hvors annars í vigtuninni í gærkvöldi. Alex Oliveira er aggressívur bardagamaður í búrinu þó hann sé vinalegur utan búrsins og segir að Gunnar muni ekki geta verið rólegur eins og vanalega í bardaga þeirra.

Oliveira sagðist einnig kunna betur við sig í hitanum í Ríó heldur en í kuldanum í Kanada. Umboðsmaðurinn Alex Davis þýddi fyrir Brasilíumanninn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular