spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBiggi berst í beinni í kvöld

Biggi berst í beinni í kvöld

Mynd: Fightstar/Mike Ruane.

Birgir Örn Tómasson mætir Litháanum Paulius Zitinevius í kvöld. Bardaginn fer fram á King of the Cage bardagakvöldinu í Litháen og verður bardaginn sýndur beint á Facebook.

Birgir Örn er 3-0 sem atvinnumaður og hefur klárað alla sína bardaga með rothöggi í 1. lotu. Hann stefnir á að klára Zitinevius með rothöggi í kvöld eins og vaninn er hjá honum en bardaginn fer fram í léttvigt.

11 bardagar eru á dagskrá á King of the Cage bardagakvöldinu í kvöld en Birgir er í 9. bardaga kvöldsins. Bardaganum verður streymt í gegnum opinbera Facebook síðu Birgis hér og reiknar Birgir með að sinn bardagi hefjist um 18 leytið eða síðar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular