Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að taka gull á Evrópumótinu. Hann sigraði úrslitabardagann eftir dómaraákvörðun.
Bjarki Þór hafði mikla yfirburði seinni tvær loturnar en sú fyrsta var jafnari. Búlgarinn Dorian Dermendzhiev hafði unnið alla bardaga sína í fyrstu lotu með uppgjafartaki og hótaði Bjarka með „guillotine“ hengingu í fyrstu lotu. Bjarki varðist vel og braut Búlgarann niður með stöðugri pressu.
Bjarki sigraði eftir einróma dómaraákvörðun og er Evrópumeistari líkt og Sunna. Bjarki keppti í veltivigtinni og var það stærsti flokkur mótsins. Þetta var fimmti bardaginn hans á mótinu og átti hann einfaldlega frábæra frammistöðu á mótinu. Stórkostlega vel gert hjá Bjarka Þór.
Við óskum Bjarka, Sunnu og Mjölni til hamingju með frábæran árangur á mótinu. Þess má einnig geta að Pétur Jóhannes Óskarsson hlaut brons í þungavigtinni.
#IMMAFFinals Palsson opens with a pair of headkicks but the Bulgarian pushes he opponent against the fence and lifts him for a takedown
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Dermendzhiev attempts a Guillotine but Palsson escapes, the Bulgarian stays on his opponent, in search of a kimura — IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Palsson comes out on top as they roll, finishing the round delivering strikes while occupying his opponent’s back
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals round 2: Palsson delivers 3 straight shots, followed by more as his opponent tries to rush him. — IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Palsson gets a takedown against the fence. Dermendzhiev grabs for an arm-bar but Palsson escapes
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals: Palsson gets the back of his opponent again, squeezes a rear choke but Dermendzhiev covers his neck — IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals, a very strong round for Palsson on all levels
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals final round, palsson hands looks slower but he completes a takedown against the fence in the early seconds — IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Palsson sits on top in his opponent’s half guard, delivering strikes.
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Palsson breaks through to full mount . He pushes to finish as the round closes but time runs out — IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
#IMMAFFinals Bjarki Palsson (Iceland) def. Dorian Dermendzhiev (Bulgaria) via Unanimous Decision
— IMMAF (@IMMAFed) November 22, 2015
Til hamingju íslendingar, nú er bara að leyfa keppnir í sportinu. Þvílíkir brautryðjendur! Til hamingju Bjarki og Sunna!