spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBjarki Þór kláraði bardagann á 23 sekúndum

Bjarki Þór kláraði bardagann á 23 sekúndum

bjarki þór pálssonBjarki Þór Pálsson var ekki lengi með sinn fyrsta avinnubardaga. Bjarki kláraði andstæðing sinn á aðeins 23 sekúndum!

Við fengum fréttir af því að Bjarki Þór hefði fengið nýjan andstæðing og myndi ekki mæta Adam Szczepaniak eins og upphaflega var talið. Kynnirinn kynnti hins vegar andstæðing Bjarka sem Adam Szczepaniak.

Andstæðingurinn óð strax í Bjarka Þór en Bjarki náði strax fellu. Bjarki náði bakinu strax og kláraði andstæðing sinn eftir aðeins 23 sekúndur með „rear naked choke“. Vel gert hjá Bjarka að klára þetta svona fljótt í sínum fyrsta atvinnubardaga.

Bjarki Þór virtist hreinlega vera mörgum klössum betri en andstæðingur sinn og sýndi það með því að klára þetta á nokkrum sekúndum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular