spot_img
Tuesday, December 24, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBrunaviðvörun tæmdi hótel bardagamannanna í London

Brunaviðvörun tæmdi hótel bardagamannanna í London

Tæma þurfti Hilton hótelið í London seint í gærkvöldi þar sem Gunnar Nelson og allir bardagamenn kvöldsins dvelja á. Brunabjallan fór í gang og þurftu allir að fara út.

Klukkan 23 á föstudagskvöldið, daginn fyrir bardaga Gunnars Nelson gegn Alan Jouban, fór brunabjallan í gang. Allir bardagamennirnir, starfsfólk UFC og aðrir gestir þurftu að bíða úti í kuldanum eftir að slökkviliðið mætti á staðinn.

Ekki besti undirbúningurinn fyrir morgundaginn að bíða úti í kuldanum í klukkutíma. Enginn hætta reyndist vera á ferðum og gátu Gunnar Nelson og aðrir gestir haldið aftur upp á herbergi sín klukkutíma síðar.

Mynd: Jón Viðar Arnþórsson.
Fyrir utan Hilton hótelið í kvöld.

Night before the fights and our entire hotel just got evacuated!@ufc ?LONDON

A post shared by Alan Jouban (@alanjouban) on

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular