spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaColby Covington óskar eftir bardaga við Gunnar

Colby Covington óskar eftir bardaga við Gunnar

Colby Covington sigraði Max Griffin með tæknilegu rothöggi á UFC 202 um helgina. Eftir bardagann óskaði hann eftir bardaga við Gunnar Nelson.

Eftir sigurinn um helgina er Covington 5-1 í UFC. Covington vill fá stærri bardaga gegn andstæðingum á topp 15 í veltivigtinni.

Covington hefur lengi langað að berjast við Dong Hyun Kim en hefði ekkert á móti því að mæta Gunnari eða jafnvel Demian Maia.

Hér að neðan má sjá hann tala við fjölmiðla eftir bardagann þar sem hann óskar eftir næsta bardaga sem fyrst.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular