0

Colby Covington óskar eftir bardaga við Gunnar

Colby Covington sigraði Max Griffin með tæknilegu rothöggi á UFC 202 um helgina. Eftir bardagann óskaði hann eftir bardaga við Gunnar Nelson.

Eftir sigurinn um helgina er Covington 5-1 í UFC. Covington vill fá stærri bardaga gegn andstæðingum á topp 15 í veltivigtinni.

Covington hefur lengi langað að berjast við Dong Hyun Kim en hefði ekkert á móti því að mæta Gunnari eða jafnvel Demian Maia.

Hér að neðan má sjá hann tala við fjölmiðla eftir bardagann þar sem hann óskar eftir næsta bardaga sem fyrst.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.