spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentConor McGregor: Gunni kemur til baka

Conor McGregor: Gunni kemur til baka

ufc194_X-64Conor McGregor var hrókur alls fagnaðar á blaðamannafundinum eftir UFC 194. McGregor þótti leitt að sjá Gunnar, æfingafélaga sinn og vin tapa.

„Ég var niðurbrotinn að sjá Gunna tapa. Hann er að stækka og er að upplifa stærri niðurskurð núna. Þetta var ekki sá Gunnar Nelson sem við þekkjum. Hann hefur þetta allt, þetta er á leiðinni,“ sagði Conor á blaðamannafundinum í gær um Gunnar.

Gunnar tapaði fyrir Demian Maia eftir dómaraákvörðun og hafði Maia yfirburði nánast allan bardagann.

„Það var leitt að sjá tapið en það verður að gefa Maia virðingu. Þetta var fallegur bardagi af hans hálfu. Gunni kemur til baka, hann mun vaxa. Eins og John Kavanagh hefur alltaf sagt, við sigrum, eða við lærum.“

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular