0

Dagmar með sigur eftir klofna dómaraákvörðun

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir sigraði Levi Steedman fyrr í kvöld á Evolution of Combat bardagakvöldinu í Morecombe í kvöld. Bardaginn fór allar þrjár loturnar og vann Dagmar eftir klofna dómaraákvörðun.

Bardaginn fór fram í 57 kg fluguvigt en um áhugamannabardaga var að ræða og var þetta annar MMA bardagi beggja.

Bardaginn var mjög jafn og fór mikið fram í „clinchinu“. Dagmar endaði á að sigra eftir klofna dómaraákvörðun og er því 1-1 á MMA ferlinum. Dagmar var hæst ánægð með sigurinn ef marka má viðbrögð hennar eftir sigurinn.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.