0

Frábær stikla fyrir UFC 189

Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir UFC 189. Í útsendingu UFC 187 frumsýndi UFC frábæra stiklu fyrir bardagakvöldið. Eðlilega voru þeir Conor McGregor og Jose Aldo í aðalhlutverkum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.