Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir UFC 189. Í útsendingu UFC 187 frumsýndi UFC frábæra stiklu fyrir bardagakvöldið. Eðlilega voru þeir Conor McGregor og Jose Aldo í aðalhlutverkum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023