Daniel Cormier var ósáttur við Ryan Bader í aðdraganda bardaga hans við Anthony Johnson í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagana lét Cormier ókvæð orð falla í garð Ryan Bader.
Kapparnir áttu að mætast í júní en eftir að Jones var sviptur titlinum kom Daniel Cormier í hans stað. Ryan Bader var á blaðamannafundinum og lentu þeir í orðaskiptum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022