0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 187

ufc 187

Í nótt fer fram gífurlega spennandi bardagakvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að leggja þig yfir Eurovision til að geta vakað yfir UFC 187 í nótt. Lesa meira

0

Ótrúleg upprisa Anthony Johnson: Frá aðhlátursefni að áskoranda

UFCAnthonyJohnson

Anthony ‘Rumble’ Johnson keppir um titilinn í léttþungavigtinni gegn Daniel Cormier á UFC 187 um helgina. Johnson hefur átt ansi skrautlegan feril hvað varðar þyngdarflokka og keppti um nokkurra ára skeið í veltivigtinni þrátt fyrir að vera risavaxinn. Eftir að hafa mætt tíu pundum of þungur var Johnson látinn fara frá UFC og þurfti að vinna sig aftur upp hjá minni samtökum. Lesa meira