spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar dettur niður í 11. sæti á styrkleikalistanum

Gunnar dettur niður í 11. sæti á styrkleikalistanum

Gunnar Nelson fellur niður um þrjú sæti á nýjasta styrkleikalistanum í veltivigtinni. Santiago Ponzinibbio hoppar upp um sex sæti.

Gunnar Nelson tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio á UFC bardagakvöldinu í Glasgow á sunnudaginn. Ítrekað var potað í augu Gunnars í bardaganum en Ponzinibbio stekkur samt upp í 8. sæti þar sem Gunnar var áður.

Styrkleikalistinn er samansettur af fjölmiðlamönnum víðs vegar um heiminn og kemur nýr listi nokkrum dögum eftir hvern viðburð UFC. Þar raða fjölmiðlamenn 15 bestu áskorendunum á eftir meistaranum í hverjum flokki fyrir sig.

Eftir hástökk Ponzinibbio dettur Dong Hyun Kim niður í 13. sæti og Ryan LaFlare niður um eitt. Listann í veltivigtinni má sjá hér að neðan og hér má svo sjá listann í öllum þyngdarflokkunum í UFC.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular