spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar fékk frammistöðubónus

Gunnar fékk frammistöðubónus

Gunnar Nelson
Mynd: Sóllilja Baltasardóttir.

Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban með hengingu í 2. lotu í London fyrr í kvöld. Gunnar var einn af fjórum sem fékk frammistöðubónus fyrir sigurinn.

Gunnar vankaði Jouban með beinni hægri í 2. lotu og kláraði Jouban svo með „guillotine“ hengingu eftir 34 sekúndur í 2. lotu.

Gunnar, Marc Diakiese, Marlon Vera og Jimi Manuwa fengu allir 50.000 dollara frammistöðubónus eða 5,4 milljónir króna. Marc Diakiese rotaði Teemu Packanen eftir 30 sekúndur í 1. lotu, Marlon Vera rotaði Pickett með hásparki í 3. lotu og Jimi Manuwa rotaði Corey Anderson með vinstri króki í 1. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular