MMA Fréttir spjallaði við Gunnar Nelson fyrr í vikunni þar sem Gunnar talaði um bardagann gegn Rick Story, föðurhlutverkið, veltivigtina í UFC og fleira.
Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta MMA bardaga í október en hann býst við að snúa aftur til leiks í lok febrúar eða mars. Að mati Gunnars er veltivigtin galopin og hann sér ekki fyrir sér að þyngdarflokkurinn hafi meistara sem muni halda beltinu lengi.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023