Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaGunnar Nelson talar um síðasta bardaga, Lawler-Hendricks bardagann og fleira

Gunnar Nelson talar um síðasta bardaga, Lawler-Hendricks bardagann og fleira

MMA Fréttir spjallaði við Gunnar Nelson fyrr í vikunni þar sem Gunnar talaði um bardagann gegn Rick Story, föðurhlutverkið, veltivigtina í UFC og fleira.

Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta MMA bardaga í október en hann býst við að snúa aftur til leiks í lok febrúar eða mars. Að mati Gunnars er veltivigtin galopin og hann sér ekki fyrir sér að þyngdarflokkurinn hafi meistara sem muni halda beltinu lengi.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular