0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Holm vs. Correia?

Holly Holm Bethe Correa UFC Fight NightÁ fara fram nokkuð flottir bardagar í Singapúr þegar UFC Fight Night fer fram. Hér má sjá hvaða bardagar verða á dagskrá og hvenær þeir byrja.

Bardagaaðdáendur þurfa, aldrei þessu vant, að vakna snemma í fyrramálið ef planið er að horfa á alla bardagana. Fyrsti bardagi dagsins hefst kl 8:45 en fjögurra bardaga aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 12. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefjast kl 12)

Bantamvigt kvenna: Holly Holm gegn Bethe Correia
Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Marcin Tybura
Veltivigt: Dong Hyun Kim gegn Colby Covington
Veltivigt: Tarec Saffiedine gegn Rafael dos Anjos

Upphitunarbardagar (hefjast kl 8:45)

Léttvigt: Takanori Gomi gegn Jon Tuck
Þungavigt: Cyril Asker gegn Walt Harris
Fjaðurvigt: Alex Caceres gegn Rolando Dy
Fluguvigt: Justin Scoggins gegn Ulka Sasaki
Veltivigt: Li Jingliang gegn Frank Camacho
Bantamvigt: Kwan Ho Kwak gegn Russell Doane
Hentivigt (131 pund): Naoki Inoue gegn Carls John de Tomas
Bantamvigt kvenna: Ji Yeon Kim gegn Lucie Pudilová

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply